
LU skyrkaka uppskrift • Uppskriftir - Gerum daginn girnilegan
Sígildur og hátíðlegur eftirréttur með jarðaberja- og bláberjaskyri ásamt LU Bastogne kexi.
Skyrterta - sú besta af mörgu góðum - Albert eldar
May 17, 2012 · Einföld og góð skyrterta. Lu-kex í botninum, skyr+rjómi ofan á Skyrterta – heimsins besta skyrterta. Hún er sáraeinföld, silkimjúk og rennur ljúflega niður. Botninn verður helst til of harður ef ekki er notuð olía saman við smjörið, því kakan þarf að fara beint úr ísskápnum á borðið.
Skyrkaka Heiðu - Gotterí og gersemar
Jul 5, 2019 · Setjið skyr- og rjómablönduna ofan á kexið. Stráið söxuðu suðusúkkulaði yfir skyrblönduna og að lokum berjunum. Kælið í um 1-2 klukkustundir áður en borið er fram, jafnvel yfir nótt. Megið endilega fylgja Gotterí á INSTAGRAM.
Ómótstæðileg skyrkaka með jarðarberjum | Eva Laufey
Jarðarberjaskyrkaka með ferskum berjum Kexbotn: 1 pakki LU Bastogne kex (eða annað gott kex) 100 g brætt smjör Aðferð: Setjið kex og brætt smjör í matvinnsluvél og maukið, þrýstið kexblöndunni á botninn og upp með
Skyrkökur - Eva Laufey
Jarðarberjaskyrkaka með ferskum berjum Kexbotn: 1 pakki LU Bastogne kex (eða annað gott kex) 100 g brætt smjör Aðferð: Setjið kex og brætt smjör í matvinnsluvél og maukið, þrýstið kexblöndunni á botninn og upp með börmunum á bökunarforminu (ég notaði nokkur lítil en yfirleitt nota ég form í stærð 24x25cm) Setjið ...
Skyrterta með kirsuberjasósu | Gott í matinn
Einföld og góð skyrkaka í saumaklúbbinn eða sunnudagskaffið. Myljið LU kexið í matvinnsluvél og hellið því í kringlótt form. Bræðið smjörið og hellið yfir kexið. Magn smjörsins fer algjörlega eftir smekk en gott er að hafa kexið vel blautt. Þeytið rjómann og hrærið skyrinu vel saman við. Smyrjið því svo jafnt yfir kexblönduna.
Ekta Íslensk Skyrterta - Ljúfa líf
Sep 25, 2013 · Smjörvinn er bræddur og hrærður saman við kexið, þrýsta vel niður í form eða stóra skál og síðan kælt. Skyrinu og sýrða rjómanum hrært vel saman og því blandað varlega saman við þeytta rjómann ásamt smá flórsykri ef vill. Blöndunni er þá hellt yfir kexbotninn.
Uppskriftir: Karamellu skyrkaka - Blogger
Jan 22, 2012 · Þessu er hellt yfir kexið, skellt í ísskáp og kælt. Næst er sósan gerð sem á að fara yfir. Púðursykur og smjör er brætt saman í potti og 1dl af rjóma bætt við í endann. Sósan er kæld aðeins og henni svo smurt yfir eldfasta mótið. Að lokum er þetta skreytt með 1 poka af karamellukurli. Uppskrift fengin hjá Evu vinkonu.
Skyrkaka með berjum | Gott í matinn
Ef þið viljið einfaldan og fljótlegan eftirrétt þá er þessi skyrkaka alveg undursamleg! Skyrkökur eru í miklu uppáhaldi hjá mörgum þessa hér hannaði dóttir Berglindar Hreiðars, alveg sjálf. Lu kex er uppáhaldið hennar í botninn og síðan má leika sér með bragðtegundir af Ísey skyri í fyllinguna.
Creme brulée skyrkaka | Gott í matinn
Í gær gerði ég þessa Crème brûlée skyrköku og langaði mig að deila uppskritinni með ykkur. Ég er mjög hrifin af bæði skyr- og ostakökum og finnst það góð tilbreyting frá súkkulaðikökum. Þó svo að súkkulaði verði alltaf ofarlega hjá mér.. LU kexið er sett í …