Hollenski markvörðurinn Guy Smit er gengin til liðs við Vestra á Ísafirði í Bestu deild karla í knattspyrnu frá KR.
Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur áhuga á því að fá enska sóknarmanninn Marcus Rashford frá Manchester United.
Þýskur læknir á sextugsaldri hefur verið dæmdur í sex og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa nauðgað kvenkyns sjúklingum sínum á meðan þeir gengu undir ristilspeglun hjá honum.
Knattspyrnumaðurinn Finnur Orri Margeirsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 17 ár í efstu deild.
Bátur slitnaði frá bryggju á Norðfirði í morgun og björgunarsveitarfólk á Héraði var kallað út í nótt eftir að ökumaður ...
Sjö hús voru rýmd á Patreksfirði í gærkvöldi. Um er að ræða sex heimili og húsnæði bæjarskrifstofanna. Lögreglan á Vestfjörðum greinir frá þessu í færslu á Facebook. Um klukkan 22. 45 lýsti Veðursto ...
Nikolina Popovic kom hingað sem flóttamaður sex ára gömul þegar fjölskyldan flúði stríðið í Júgóslavíu. Tuttugu og sjö árum ...
„Geymslur og rafmagnstöflur fóru undir vatn og þau komust ekki inn einu sinni, svo mikið var vatnið og þrýstingurinn,“ segir Stefán Kristinsson slökkviliðsvarðstjóri um flóð í bílakjallara í Kópavogi ...
Íþróttadeild Morgunblaðsins og mbl.is heldur áfram að gramsa í myndasafni Morgunblaðsins og birta á mbl.is á ...
Börn og ungmenni fá tækifæri í dag til að koma athugasemdum sínum um strætókerfið til skila og leggja til tillögur að úrbótum ...
Djúp lægð fer hratt til norðurs fyrir vestan land. Veðrið er einna verst norðvestantil á landinu. Rólegra veðri er spáð á morgun.
Fyrrum landsliðsmennirnir í körfubolta Ingibjörg Jakobsdóttir og Arnar Freyr Jónsson þurftu að yfirgefa heimilið sitt þegar ...