Kynningarfundur fyrir fulltrúa fjölmiðla og fjármálafyrirtækja, vegna yfirlýsingar peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands og birtingar Peningamála, hefst kl. 9.30.