News

Fjölmörg einka­hluta­félög keyptu fyrir meira en 20 milljónir. Einn aðili fékk út­hlutað bréfum í gegnum tvö mis­munandi ehf.
Stellantis, sem framleiðir meðal annars Jeep-jeppana, hefur skipað Antonio Filosa sem forstjóra fyrirtækisins.
Raforkuverð hefur hækkað um 16,1% á síðustu tólf mánuðum samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofu Íslands og bent er á í frétt á vef ...
Hagnaður fyrir skatta af reglu­legri starf­semi nam alls 333 milljónum króna, sem er 58 milljóna króna aukning frá fyrsta ...
Greining Kon­ráðs S. Guðjóns­sonar bendir til að kaup­endur í út­boði ríkisins hafi einkum verið eldri karlar með miklar ...
Al­vot­ech og Advanz Pharma undir­rita nýjan samning um fram­leiðslu og sölu þriggja fyrir­hugaðra líftækni­lyfja­hliðstæða í ...
Ný­birt gögn frá fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neytinu sýna að meðal kaup­enda voru fjölmargir for­stjórar skráðra félaga í ...
Verðbólgumælingin var í samræmi við spár greiningardeilda bankanna. Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,2% á milli apríl og maí ...
Hlutabréfaverð bankanna þriggja í Kauphöllinni hafa hækkað í fyrstu viðskiptum eftir að bæði Arion banki og Íslandsbanki ...
Sema Erla Serdaroglu, stofnandi og for­stjóri hjálpar­sam­takanna Solaris, var meðal þeirra sem tóku þátt í hluta­fjárút­boði ...
Kvika býður upp á húsnæðislán með breytilegum óverðtryggðum vöxtum, sem eru lægstu vextir sambærilegra lána á markaðnum í dag ...
Rekstrartekjur Nox Medical námu hátt í 6 milljörðum króna í fyrra og jukust um 12% frá fyrra ári. Hagnaður nam 1,4 milljörðum ...